Verkefninu Líf og heilsa lauk vorið 2020. Til stóð að halda lokaráðstefnu um mitt árið en af henni varð ekki sökum heimsfaraldurs COVID-19. Þess í stað voru útbúnar stuttar kynningar á helstu afurðum verkefnisins.

Kynning á Líf og heilsa verkefninu

Gloppugreining, samantekt á niðurstöðum

Að meta heildræna heilsu með HAL-SI™

Námsskrá, námsefni og þjálfun leiðbeinenda

Vefsíða Líf og heilsu og námsvefurinn (Google Classroom)

Lífsstílsþjálfun á Austurlandi, tilraunakennsla

Lífsstílsþjálfun í Noregi, tilraunakennsla

Lífsstílsþjálfun á Ítalíu, tilraunakennsla