Stefnur
Auk þess að setja sér stefnu hefur Austurbrú sett sér stefnu og markmið í eftirfarandi málaflokkum:
- Fræðslu
- Gæðum
- Heilsu
- Launamálum
- Jafnrétti
- Mannauði
Siðareglur
Siðareglur Austurbrúar lýsa þeim viðmiðum og gildismati sem starfsfólk stofnunarinnar hefur sameinast um í störfum sínum. Siðareglur þessar gilda um alla starfsmenn og stjórnarmenn Austurbrúar ses, sem við ráðningu til starfa eða kosningu til trúnaðarstarfa undirgangast reglur þær sem hér fara á eftir.
Nánar
Verklagsreglur
Austurbrú hefur sett sér reglur sem tryggja fagmennsku og gagnsæi í rekstri stofnunarinnar. Verklagsreglur stjórnar, faghópa, starfsháttanefndar og fagráðs eru aðgengilegar hér.
NánarPersónuvernd
Austurbrú leggur áherslu á að tryggja að öll meðferð persónuupplýsinga sé ávallt í samræmi við ákvæði laga og reglna um persónuvernd.
Persónuverndarstefna Austurbrúar