Útskrift Stóriðjuskólinn

Upphaflega átti útskriftin að vera í desember 2020, en vegna Covid 19 þurfti að fresta henni þar til nú. Athygli vekur að í þessum hópi er stærsti hópur kvenna sem útskrifast hefur úr framhaldsnámi í stóriðju, en þær voru 25% af útskriftarnemunum.

Nánari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]