Háskólagrunnur að hefjast

Nemendur í Háskólagrunni HR mæta í skólann eftir næstu helgi í starfsstöð Austurbrúar á Reyðarfirði. Undirbúningur hefur gengið vel og nýverið var ráðinn verkefnastjóri uppbyggingar háskólanáms á Austurlandi sem mun halda utan um námið og nemendur þess.