Við ætlum að koma saman og ræða um mat og fullvinnslu á matvöru úr austfirsku hráefni.
Við munum hittast miðvikudaginn 14. febrúar frá klukkan 16 til 18 í húsnæði Austurbrúar að Vonarlandi Egilsstöðum.
Við bjóðum upp á kaffi og meððí!
Vertu með okkur!
Um er að ræða fyrsta fund í fundaröð í verkefninu Vatnaskil en fyrirhuguð málefni eru:
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn