Stjórn og verkefnastjórn Eyglóar kom saman til fundar í Múlanum, Neskaupstað, fyrir helgi og fór yfir helstu verkefni sem unnið er að þessar vikurnar.
Eygló er samstarfsverkefni um eflingu orkuskipta, orkunýtni og hringrásarhagkerfis á Austurlandi. Markmiðið er að minnka kolefnisspor Austurlands í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á svæðinu.
Mynd: F.v. Guðmundur Helgi Sigfússon verkefnastjóri Eyglóar, Dóra Björk Þrándardóttir nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, Kjartan Ingvarsson stjórnarformaður Eyglóar og lögfræðingur hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Dagmar Ýr Stefánsdóttir stjórnarmaður Eyglóar og framkvæmdastóri Austurbrúar, Freyja Björk Dagbjartsdóttir nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun, Eva Mjöll Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Eyglóar, Ríkharður Ríkharðsson stjórnarmaður Eyglóar og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og nýsköpunar hjá Landsvirkjun.
NánarFrá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn