Sóknaráætlun Austurlands
Núgildandi samningar um sóknaráætlanir landshluta, þ.mt. um Sóknaráætlun Austurlands, voru undirritaðir í nóvember 2019. Markmið samninganna er að efla byggðaþróun og auka samráð milli ráðuneyta á sviði byggðamála, innan hvers landshluta og milli stjórnsýslustiga. Jafnframt að færa til sveitarstjórna aukna ábyrgð á sviði byggða- og samfélagsþróunar.
Sóknaráætlun AusturlandsUppbyggingarsjóður Austurlands
Hlutverk og tilgangur Uppbyggingarsjóðs Austurlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Austurlandi í samræmi við samning um Sóknaráætlun Austurlands.
Nánar