Austurland setji sér markvissa stefnu í samgöngumálum og fylgi henni eftir gangvart stjórnvöldum;
þ.m.t. kröfu um að staðið verði við samgönguáætlun og hún fjármögnuð. |
Tilurð stefnu. |
Tilbúin stefna. |
Bæta almenningssamgöngur innan fjórðungsins og til nærliggjandi svæða svo að þær þjóni almenningi,
börnum sem sækja tómstundir, íþróttir og listviðburði, og ferðafólki. |
Fjöldi leiða og ferða.
Þjónustukönnun. |
Þjónustukönnun og stöðutaka
á fjölda ferða. |
Framboð á minni íbúðum í félagslega og almenna kerfinu verði aukið til að trygga eðlilegt streymi á húsnæðimarkaðnum. |
Samanburður 2025/2029. |
Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
og íbúaframboð. |
Sem liður í fjölgun Austfirðinga verði unnin greining á ástæðum þess hvar fólk, einkum ungt fólk, velur sér búsetu og
unnin aðgerðaráætlun byggð á niðurstöðum. Hún feli m.a. í sér áætlun um fjölgun opinberra starfa sem og í einkageira,
svo og kynningu á Austurlandi sem góðs búsetukosts. |
Viðhorfskönnun. |
Greining og aðgerðaráætlun
liggur fyrir. |
Uppbygging Egilsstaðaflugvallar sem alþjóðaflugvallar með stækkun flughlaðs og áframhaldandi markaðssetningu
gagnvart flugfélögum og ferðaþjónustuaðilum. |
Flughlað klárað, fjöldi millilandaferða um völlinn og
staða markaðssetningar |
Stöðutaka. |
Framboð af Loftbrúarleggjum verði aukið og leggir verði framseljanlegir innan fjölskyldu. Íþróttafélög og skipuleggjendur
listviðburða geti nýtt Loftbrú til að lækka kostnað við keppnisferðir og viðburðahald. |
Fyrirkomulag og fjöldi Loftbrúarleggja í boði. |
|
Fjarskipti um ljósleiðara og farsíma tryggð til að auka öryggi og styðja við atvinnurekstur, t.d. starfsfólks í tæknigeira
sem reiðir sig á háhraðatengingar. |
Fjöldi og stærð svæða án
net- og farsímatengingar |
Greining á stöðu fjarskiptamála. |
Sveitarfélög á Austurlandi setji sér umhverfisstefnu/loftslagsstefnu og taki upp svæðisbundið losunarbókhald
sem miði að því að lækka kolefnisspor. |
Stefna og losunarbókhald sé til. |
Stöðutaka. |
Sveitarfélög setja sér markmið til að draga úr magni úrgangs og auka endurnotkun, endurvinnslu og aðra endurnýtingu af því sem er urðað. Stigin verði skýr skref til að uppfylla lögbundin markmið um að einungis 10% af heimilisúrgangi sé urðað og endurvinnsla úrgangs verði 65% árið 2035. |
Markmið um stöðu urðunar og
endurvinnslu 2029 og staða. |
Mælingar á magni úrgangs og
umfangi endurvinnslu. |