Fjórir austfirskir námsmenn hafa fengið úthlutað styrk úr minningarsjóði Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar en Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur umsjón með sjóðnum. Að þessu sinni ákvað stjórn á fundi sínum að veita fjóra styrki, hvern að upphæð 150.000 kr.
Styrkina hljóta:
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn