Næsta námskeið:9. september - 9. september
Staðsetning: Skrifstofur SVN
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum og veikum aðstoð í bráðatilfellum. Meðal annars er farið yfir undirstöðuatriði í skyndihjálp, fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun og sjálfvirkt hjartastuð.
Tímasetning: Þriðjudagur 9. september. kl. 8:30-12:30
Sama námskeið er einnig í boði fimmtudaginn 18. september.
Starfsfólk velur þá tímasetningu sem hentar betur.
Staðsetning: Salur á skrifstofu Síldarvinnslunnar.
Námskeiðið er aðeins fyrir starfsfólk SVN og hluti af fræðsluáætlun fyrirtækisins.
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið