Farsældarráð Austurlands

„Mikilvægt skref fyrir börn og fjölskyldur“

Sameiginlegt Farsældarráð Austurlands var stofnað í gær, þann 1. desember. Ráðið hefst nú handa við að kortleggja stöðu barna í landshlutanum og móta fjögurra ára aðgerðaráætlun sem styrkir og samræmir þjónustu við börn og fjölskyldur á Austurlandi.

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn