Fundargerðir stjórnar
Ársskýrslur og ársreikningar
Aðalfundir og haustþing
Aðalfundur SSA skal haldinn ár hvert, eigi síðar en í maí. Aðalfundur fjallar um m.a. fjárhagsleg málefni SSA, breytingar á samþykktum og kjör stjórnar. Haustþing skal halda eigi síðar en 15. október ár hvert, þar er fjallað um hagsmunamál sveitarfélaganna. Á því skulu fastanefndir starfa og er það ályktunarbært um stefnumál SSA. Þingmenn kjördæmisins og ráðherra sveitarstjórnarmála skulu boðaðir til þingsins til samráðs.