59. aðalfundur SAA var haldinn á Eiðum í dag, föstudaginn 9. maí.
Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar og kynning ársreikninga.
Fundargerð fundarins verður birt á þessum vef í næstu viku.
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn