Austurbrú
  • Þekking
    • Námskeið
    • Námsleiðir
    • Háskólanám á Austurlandi
    • Rannsóknir
    • Námsráðgjöf og raunfærnimat
    • Fyrirtækjafræðsla
    • Fullorðinsfræðsla fatlaðra
  • Þróun
    • Atvinnu- og samfélagsþróun
    • Hringrásarhagkerfið
    • Markaðssetning
    • Uppbygging á Seyðisfirði (IS/EN)
    • Menning
    • Áfangastaðurinn Austurland
    • Uppbyggingarsjóður Austurlands
  • Þjónusta
    • Atvinnuþróun og ráðgjöf
    • Fjármögnun og styrkir
    • Háskólanemar
    • Námsráðgjöf og raunfærnimat
    • Samstarfssamningar
  • Austurbrú
    • Um Austurbrú
    • Ársrit 2021
    • Fundargerðir og gögn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Gagnasafn
    • Starfsfólk
    • Stjórn og skipulag
    • Störf í boði
    • Senda ábendingu
    • English: About Austurbrú
  • SSA
    • Um SSA
    • Ársrit 2021
    • Fundargerðir og gögn
    • Menningarverðlaun SSA
    • Sóknaráætlun Austurlands
    • Starfsfólk og stjórn
    • Svæðisskipulag
    • Sveitarfélög á Austurlandi

Áhersluverkefni Austurlands 2020 - 2024

Efling atvinnulífs á Austurlandi

Markmið verkefnisins er að byggja upp heimamarkað fyrir fyrirtæki í þjónustu og afþreyingu og stuðla að fjölgun starfa. Verkefnið snýst um þrjá meginþætti

  • Þróun og hönnun „vildarprógrams“ fyrir íbúa Austurlands sem hvetur til kaupa á austfirskri vöru og þjónustu.
  • Kynning á aðstöðu fyrir störf án staðsetningar.
  • Skilvirk kynning menningarviðburða í landshlutanum.

Þróun þekkingarsamfélags

Markmiðið er að efla tengsl og virkja mannauð fólks af erlendum uppruna til frekari samfélagsþátttöku sem og efla þekkingu sem styður við stefnumörkun í byggða- og atvinnuþróunarmálum. Verkefnið snýst um þrjú meginverkefni:

  • Raddir innflytjenda á Austurlandi.
  • Samstarf landshlutasamtakanna í rannsóknum í byggðamálum, áframhaldandi þróun fyrirtækjakannana og greinarbetri upplýsingaöflunar um stöðu atvinnulífsins.
  • Ráðstefna um áhrif skipulags og hönnunar á upplifun íbúa og gesta.
Sumarið 2020 tóku Austurbrú og Austurglugginn höndum saman og gáfu út sérstaka útgáfu af blaðinu á ensku sem tileinkuð var fólki af erlendum uppruna í fjórðungnum.

Þróunarverkefni á sviði menningar á Austurlandi

Markmiðið er að auka samvinnu við þórun menningarþátta sem og framkvæmd menningarviðburða sem ná yfir allan landshlutann og efla þannig samkennd og staðarstolt íbúa. Verkefnið snýst um þrjú meginverkefni:

  • Barnamenningarhátið Austurlands – BRAS
  • Dagar myrkurs – sameiginleg byggðahátíð íbúa á Austurlandi
  • Matarauður Austurlands
  • Áhersluverkefni í menningu á Vopnafirði og Djúpavogi.
Djúpivogur

Efling Egilsstaðaflugvallar

Markmiðið er að efla starfsemi á Egilsstaðaflugvelli með opnun gáttar fyrir millilandaflug, styrkja flugsamgöngur við Austurland og gera flugvöllinn þannig úr garði að hann geti betur þjónað millilandaflugi og sem varaflugvöllur. Verkefnið snýst um áframhaldandi þróun starfsemi á vellinum, þróun innviða, eftirfylgni með úrbótum o.fl.

Svæðisskipulag Austurlands

Markmiðið er að vinna skipulagsáætlun sem tekur til allra sveitarfélaga á Austurlandi sem landfræðilegrar, hagrænnar og félagslegrar heildar. Auka sýnileika og skapa heildræna mynd af áfangastaðnum Austurlandi.

Nánar
Kort vegna svæðisskipulags Austurlands
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • Austurbrú framúrskarndi
  • ÍST 85
  • facebook
  • Senda ábendingu
  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]