Við fáum reglulega spurningar um hvað Austurbrú gerir og hvert hlutverk hennar er. Hér svörum við algengustu spurningunum – stuttlega og skýrt – svo auðveldara sé að átta sig á því hvernig Austurbrú vinnur, fyrir hvern og umfram allt: Hvers vegna?