Fjórir austfirskir námsmenn hafa fengið úthlutað styrk úr minningarsjóði Ragnhildar B. Metúsalemsdóttur og Stefáns Péturssonar en Samband sveitarfélaga á Austurlandi hefur umsjón með sjóðnum. Að þessu sinni ákvað stjórn á fundi sínum að veita fjóra styrki, hvern að upphæð 150.000 kr.

Styrkina hljóta: