„Þetta er afar ánægjulegt,“ segir Dagmar Ýr um verkefnasamninginn við Nordregio, „og gerir ekkert annað en að styrkja okkur sem öfluga rannsóknarstofnun á Austurlandi og framtíðarmöguleikarnir í þessu samstarfi eru margir og spennandi.“

Mynd til vinstri: Dagmar Ýr Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar og Karen Refsgaard, stjórnandi hjá Nordregio.

Nánari upplýsingar


Dagmar Ýr Stefánsdóttir

862 1084 // [email protected]


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]