Fræðslustjóri að láni - námskeið - fræðsla

Fræðsluþörf kallaði á nýja nálgun hjá HSA

Þegar mannauðsmælingar sýndu skýra ósk starfsfólks um aukna fræðslu, leitaði Heilbrigðisstofnun Austurlands nýrra leiða til að byggja upp fræðslustarf með stuðningi Austurbrúar.