Austurbrú
  • Fræðslumál
    • Fyrirtækjafræðsla
    • Fullorðinsfræðsla fatlaðra
    • Háskólanám
    • Lísa – lærum íslensku
    • Námskeið
    • Náms- og starfsráðgjöf
    • Raunfærnimat
  • Byggðaþróun og atvinna
    • Um málaflokkinn
    • Áfangastaðurinn Austurland – markaðssetning
    • Fjármögnun og styrkir
    • Menning
    • Matarauður Austurlands
    • Óstaðbundin störf og vinnurými
    • Umhverfisverkefni
    • Samstarfssamningar
    • Ráðgjöf
    • Sterkari Stöðvarfjörður
  • Rannsóknir og samfélagsþróun
    • Um málaflokkinn
    • Farsældarráð á Austurlandi
    • Helstu verkefni
    • Rannsóknir
    • Sjálfbærniverkefnið
  • Austurbrú
    • Um Austurbrú
    • Ábendingar
    • Ársrit 2024
    • Gagnasafn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Starfsfólk
    • Stefnur og reglur
    • Stjórn og skipulag
    • Störf í boði
    • English: About Austurbrú
  • SSA
    • Um SSA
    • Ályktun haustþings 2025
    • Aðalfundir og haustþing
    • Ársrit 2024
    • Efnahagsumsvif Austurlands
    • Fundargerðir og gögn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Menningarverðlaun SSA
    • Sóknaráætlun Austurlands
    • Starfsfólk og stjórn
    • Sveitarfélög á Austurlandi
    • Svæðisskipulag Austurlands
    • Uppbyggingarsjóður Austurlands

Fyrsta vinnustofa Austanáttar

26. september 2024

Fyrsta vinnustofa Austanáttar fór fram í gær, miðvikudaginn 25. september, í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði.

Austanátt er 8 vikna ferli fyrir einstaklinga eða teymi sem vilja þróa áfram hugmyndir sem skapa verðmæti á Austurlandi. Í vaxtarrýminu gefst hugmyndasmiðum færi á að tengjast öðrum frumkvöðlum, fá ráðgjöf frá reyndum sérfræðingum og fræðslu s.s. um markaðssetningu, hönnunarhugsun, fjármögnun og önnur hagnýt atriði til nýsköpunar. Verkefnin sem taka þátt í Austanátt eru 14 talsins.

Á vinnustofunni í gær vorum vann hópurinn að nánari skilgreiningu á hvaða verðmæti verkefnin eiga að skapa og fyrir hvern. Þátttakendur voru hvattir til að hugsa ekki bara um lausnina og hvernig á að búa hana til, heldur skilgreina betur vandamálið sem henni er ætlað að leysa. Einnig voru skoðað hvernig nota mætti smærri tilraunir til að skilja betur í hvaða átt væri skynsamlegt að vinna hugmyndirnar.

Um Austanátt

Svipmyndir frá vinnustofunni

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn

Landsins gæði á Matarmóti Austurlands

21/10 2025

Matarmót Austurlands verður haldið laugardaginn 15. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum undir…

Nánar

Farsældarvika á Austurlandi: Samstillt átak gegn ofbeldi barna

21/10 2025

Á málþingi í Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 15. október kom saman fagfólk…

Nánar
málþinginu „Öruggara Austurland – ofbeldi meðal og gegn börnum“, 15. október 2025.

Dagar myrkurs: Dagskrá

19/10 2025

Nánar

Síðustu vinnustofur Uppbyggingarsjóðs framundan

15/10 2025

Það er einstaklega gaman að sjá verkefni sem Uppbyggingarsjóður Austurlands hefur styrkt…

Nánar
Engin mynd fannst

Málþing: Öruggara Austurland – ofbeldi meðal og gegn börnum

14/10 2025

Á morgun, 15. október, kemur saman fjölbreyttur hópur fagfólks, fræðimanna og fulltrúa…

Nánar

Geðræktarmiðstöð Austurlands opnar á Egilsstöðum og Reyðarfirði

10/10 2025

Geðræktarmiðstöð Austurlands verður formlega opnuð á Egilsstöðum í dag, 10. október, frá…

Nánar

Austurland kynnt á ferðakaupstefnunni Vestnorden

8/10 2025

Áfangastaðurinn Austurland tók nýverið þátt í ferðakaupstefnunni Vestnorden, sem haldin var á…

Nánar

250 milljónir í jarðhitaverkefni á Austurlandi

7/10 2025

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið úthlutaði í lok september alls 1.032 milljónum króna…

Nánar
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • ÍST 85
  • facebook
  • Senda ábendingu
  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]