Stefnumót ferðaþjónustunnar í Blábjörg Resort

Í ár fer Haustfundur ferðaþjónustunnar á Austurlandi fram á Borgarfirði eystra þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn, nýsköpun og samstöðu í ferðaþjónustu. Þar verður einnig heiðrað fólk sem hefur unnið óeigingjarnt starf fyrir greinina.

Nánari upplýsingar


Alexandra Tómasdóttir

865 4277 // [email protected]


Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir

855 1581 // [email protected]