SSA Logo

Dagskrá

Fimmtudagurinn 26. september

9:30 Mæting, skráning og morgunkaffi
10:00 Setning haustþings: 
- Formaður SSA setur dagskrá og fer yfir kjörbréf
- Kosning fundarstjóra
- Kosning ritara
- Ræða Berglindar Hörpu Svavarsdóttur, formanns SSA
10:20 Ávarp Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra
10:40 Ávarp Ingibjargar Isaksen, fyrsta þingmanns Norðausturkjördæmis
11:00 Ávarp Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:20 Drög að ályktun Haustþings 2024 lögð fram. Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður SSA.
11:30 Hádegisverður
12:30 Innlegg frá Önnu Steinsen, eiganda og þjálfara hjá KVAN
12:40 Tölur Austurlands, innlegg frá Dagmar Ýr Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Austurbrúar
13:00 Vinnustofur fyrir fimm ára aðgerðaráætlun Svæðisskipulags Austurlands.
16:30 Dagskrá heimamanna
20:00 Kvöldverður, afhending menningarverðlauna SSA 2024, heiðursgestur SSA 2024 kynntur og ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Föstudagur 27. september  

9:00 Kynning frá laganefnd SSA vegna samþykktabreytinga.
9:45 Kosning um ályktun Haustþings.
10:15 Morgunkaffi
10:30 Erindi frá Önnu Steinsen frá KVAN um jákvæð samskipti og kynslóðamun.
11:30 Frágangur vinnustofa og kynning niðurstaðna.
13:00 Þingslit og hádegisverður

Starfsfólk Austurbrúar á haustþingi


Sara Elísabet Svansdóttir

896 8501 // [email protected]


Dagmar Ýr Stefánsdóttir

862 1084 // [email protected]

Urður Gunnarsdóttir

Urður Gunnarsdóttir

864 9974 // [email protected]


Jón Knútur Ásmundsson

895 9982 // [email protected]


Esther Ösp Gunnarsdóttir

663 0669 // [email protected]


Valdís Vaka Kristjánsdóttir

470 3800 // [email protected]


Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir

470 3871 // [email protected]


Arnar Úlfarsson

788 7666 // [email protected]


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn