Austurbrú
  • Fræðslumál
    • Fyrirtækjafræðsla
    • Fullorðinsfræðsla fatlaðra
    • Háskólanám
    • Lísa – lærum íslensku
    • Námskeið
    • Náms- og starfsráðgjöf
    • Raunfærnimat
  • Byggðaþróun og atvinna
    • Um málaflokkinn
    • Áfangastaðurinn Austurland – markaðssetning
    • Fjármögnun og styrkir
    • Menning
    • Matarauður Austurlands
    • Óstaðbundin störf og vinnurými
    • Umhverfisverkefni
    • Samstarfssamningar
    • Ráðgjöf
    • Sterkari Stöðvarfjörður
  • Rannsóknir og samfélagsþróun
    • Um málaflokkinn
    • Farsældarráð á Austurlandi
    • Helstu verkefni
    • Rannsóknir
    • Sjálfbærniverkefnið
  • Austurbrú
    • Um Austurbrú
    • Ábendingar
    • Ársrit 2024
    • Gagnasafn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Starfsfólk
    • Stefnur og reglur
    • Stjórn og skipulag
    • Störf í boði
    • English: About Austurbrú
  • SSA
    • Um SSA
    • Ályktun haustþings 2025
    • Aðalfundir og haustþing
    • Ársrit 2024
    • Efnahagsumsvif Austurlands
    • Fundargerðir og gögn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Menningarverðlaun SSA
    • Sóknaráætlun Austurlands
    • Starfsfólk og stjórn
    • Sveitarfélög á Austurlandi
    • Svæðisskipulag Austurlands
    • Uppbyggingarsjóður Austurlands

Innflytjendur og framtíð Austurlands

22. apríl 2025

Hlutfall innflytjenda á Austurlandi hefur margfaldast síðustu tvo áratugi og eru þeir nú tæplega 17% íbúa landshlutans. Þessi þróun hefur dregið úr fólksfækkun, haldið uppi atvinnulífi og fært með sér fjölbreytni og nýja sýn í samfélagið. Innflytjendur gegna lykilhlutverki í mörgum atvinnugreinum og eru yfir 25% þeirra með háskólamenntun. Þrátt fyrir það eru mörg í störfum þar sem menntun þeirra nýtist ekki að fullu.

Austurbrú og fyrirtæki á svæðinu hafa brugðist við með fjölbreyttum aðgerðum sem styðja við þátttöku, svo sem íslenskunámskeiðum og þjálfun samfélagstúlka. Verkefnið Þetta er samfélagið okkar, sem hlaut nýverið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála, hefur það að markmiði að efla inngildingu innflytjenda í samfélaginu og styrkja aðgengi að upplýsingum og þátttöku.

Nánari umfjöllun og tölulegar greiningar um þróun íbúa á Austurlandi má finna á frábærri heimasíðu sjálfbærniverkefnisins, þar sem finna má gagnlegar og aðgengilegar upplýsingar um samfélagið á Austurlandi.

Nánar

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn

Landsins gæði á Matarmóti Austurlands

21/10 2025

Matarmót Austurlands verður haldið laugardaginn 15. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum undir…

Nánar

Farsældarvika á Austurlandi: Samstillt átak gegn ofbeldi barna

21/10 2025

Á málþingi í Menntaskólanum á Egilsstöðum þann 15. október kom saman fagfólk…

Nánar
málþinginu „Öruggara Austurland – ofbeldi meðal og gegn börnum“, 15. október 2025.

Dagar myrkurs: Dagskrá

19/10 2025

Nánar

Síðustu vinnustofur Uppbyggingarsjóðs framundan

15/10 2025

Það er einstaklega gaman að sjá verkefni sem Uppbyggingarsjóður Austurlands hefur styrkt…

Nánar
Engin mynd fannst

Málþing: Öruggara Austurland – ofbeldi meðal og gegn börnum

14/10 2025

Á morgun, 15. október, kemur saman fjölbreyttur hópur fagfólks, fræðimanna og fulltrúa…

Nánar

Geðræktarmiðstöð Austurlands opnar á Egilsstöðum og Reyðarfirði

10/10 2025

Geðræktarmiðstöð Austurlands verður formlega opnuð á Egilsstöðum í dag, 10. október, frá…

Nánar

Austurland kynnt á ferðakaupstefnunni Vestnorden

8/10 2025

Áfangastaðurinn Austurland tók nýverið þátt í ferðakaupstefnunni Vestnorden, sem haldin var á…

Nánar

250 milljónir í jarðhitaverkefni á Austurlandi

7/10 2025

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið úthlutaði í lok september alls 1.032 milljónum króna…

Nánar
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • ÍST 85
  • facebook
  • Senda ábendingu
  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]