Hengifoss

Staða og tækifæri í Fljótsdal

„Þessi innviðagreining sýnir að tækifærin eru næg í Fljótsdal og möguleikarnir byggja á sterkri hefð og sögu um sjálfbærni og sjálfsbjargarviðleitni. Fyrir alla þá sem vilja láta til sín taka í Fljótsdal er slíkt ómetanlegt veganesti“ – Helgi Gíslason, sveitarstjóri Fljótsdalshrepps.

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn