Undanfarið hafa málefni barna og ungmenna verið ofarlega á baugi – áhyggjur af líðan, skólagöngu, ofbeldi og félagslegri einangrun kalla á samtal, samvinnu og raunhæfar lausnir.
Í nýlegri grein á Vísi, sem verkefnastjórar farsældarráða í öllum landshlutum hafa ritað, er fjallað um mikilvægi farsældarráðanna sem lifandi samstarfsvettvangs þvert á kerfi þar sem fagfólk, foreldrar og ungmenni vinna saman að snemmtækri íhlutun og bættri farsæld barna og fjölskyldna þeirra.
Lesa greinFrá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!
Skoða fréttasafn