Hvernig fjölgum við Austfirðingum?

Í kjölfar aðalfundar SSA og ársfundar Austurbrúar þann 9. maí á Eiðum verður opið málþing undir yfirskriftinni Fjölmennara Austurland þar sem sjónum verður beint að áskorunum og tækifærum tengdum fjölgun íbúa á svæðinu. Þar koma fram m.a. fræðimenn og ungt fólk af svæðinu sem velta því fyrir sér hvernig tryggja megi að Austurland verði áfram eftirsóknarverður staður til að búa og starfa á.

Nánari upplýsingar


Urður Gunnarsdóttir

864 9974 // [email protected]


Jón Knútur Ásmundsson

895 9982 // [email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn