SSA Logo

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

Magnús Stefánsson, formaður Félags ljóðaunnenda á Austurlandi, les upp ljóð við afhendingu verðlaunanna í Snæfellsstofu þann 28. september.

Magnús Stefánsson er formaður félagsins og hefur stýrt því af krafti öll þessi ár. Hann segist sérstaklega ánægður með viðurkenninguna og að stuðningur heima í héraði hafa skipt sköpum fyrir félagið. Síðustu ári hafi Uppbyggingarsjóður Austurlands, ásamt sveitarfélögunum á Austurlandi, reynst félaginu vel og styrkt það til útgáfu sem annars hefði verið ómögulegt að ráðast í.

Haustþing SSA óskar félaginu hjartanlega til hamingju með verðlaunin.

 

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn