Næsta námskeið:14. maí - 14. maí
Staðsetning: Múlinn Samvinnuhús
Námskeiðslýsing: Á þessu hagnýta námskeiði færð þú innsýn í hvernig ChatGPT getur orðið þinn öflugasti aðstoðarmaður – hvort sem þú ert fagmaður á vettvangi,stjórnandi eða frumkvöðull.
Á námskeiðinu lærir þú að:
Skipulag námskeiðs: Námskeiðið er kennt sem heill dagur
Hagnýtar upplýsingar
Tímasetning: kl. 8:30-15:30 14. maí
Fyrirlestur: kl. 15:30-16:00 13. maí.
– Ýmsar lausnir og framfarir í gervigreind
Fjallað er stuttlega um ýmis önnur tól sem nota tungumálalíkön (t.d. perplexity, claude og þess háttar) og myndlíkön (eins og midjourney, generative fill frá Adobe, Sora, o.s.fv.). Einnig er fjallað um það hversu hröð þróunin á gervigreind hefur verið undanfarin ár, með áhugaverðum sýnidæmum. Rætt er um lausnir sem eru framundan í gervigreind og hvernig þróunin er líkleg til að halda áfram að mati sérfræðinga. Erindið á að opna augu fólks fyrir öðrum lausnum og hraða þróunar í gervigreind til að undirstrika fjölbreytt tól, tækifæri og þær miklu breytingar sem eru framundan.
Staðsetning: Múlinn samvinnuhús í Neskaupstað.
Kennari: Kristján Gíslason, iðnaðarverkfræðingur
Síðasti skráningardagur: 7. maí
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið