Næsta námskeið:18. febrúar - 18. febrúar
Staðsetning: Vefnámskeið
Vilt þú bæta þekkingu þína er snýr að fæði með breyttri áferð?
Námskeiðið er hugsað fyrir þau sem starfa í eldhúsum HSA og langar að bæta við þekkingu sína er snýr að megin þáttum við matargerð og framsetningu fæðis með breyttri áferð. Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda og auka skilning og ábyrgð starfsfólks í eldhúsinu þegar kemur að fæði með breyttri áferð.
Tímasetning: Þriðjudagur 18. febrúar klukkan 14:00-15:30
Kennari: Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur við veitingaþjónustu Landspítala og formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands
Athugið! Námskeiðið er ætlað starfsfólki í eldhúsum HSA.
Hrönn Grímsdóttir
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið