Um námskeiðið: Þátttakendur fá leiðbeiningar hvernig hægt er að gera góða ferilskrá og þau atriði sem ættu að vera í ferilskránni. Almenn hæfni er listuð upp auk persónulegrar færni sem gott er að hafa til hliðsjónar. Sækja má ýmis tilbúin sniðmát til að gera ferilskrá og fá þátttakendur þannig nokkur mismunandi verkfæri í hendurnar.

Kennsluform: Rafrænt námskeið
Verð: Ókeypis

Frekari upplýsingar


Hrönn Grímsdóttir

470 3833 // [email protected]