Næsta námskeið:17. janúar - 28. mars
Staðsetning: Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði
Ætlað þeim sem hafa áður lokið Íslensku sem annað mál A1-1 og/eða þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar, aukinn orðaforða auk þess sem byggt er ofan á grunn málfræðinnar. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilningur, hlustun, tal, lestur og ritun. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.
Lengd: 20 klst
Staðsetning: Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Hefst: 17. janúar
Kennsludagar: Laugardagar kl. 11:00-13:00
Verð: 28.000 kr.
Kennari: Ingibjörg Ingadóttir
Intended for those who have already completed Icelandic as a Second Language A1–1 and/or those who have basic Icelandic skills. Emphasis is placed on spoken language for daily use, expanding vocabulary, and building further on basic grammar. All aspects of the language are practiced, such as comprehension, listening, speaking, reading, and writing. The course is adapted to the group of students, so the focus may vary between groups.
Duration: 20 hours
Location: Fáskrúðsfjörður Elementary School
Starts: 17th of January
Date and time: Saturdays at 11:00-13:00
Price: 28.000 kr.
Teacher: Ingibjörg Ingadóttir
Zajecia przeznaczone dla osob ktore ukonczyly juz 1 poziom nauki islandzkiego albo maja podstawowe wiadomosci i umiejetnosci z zakresu jezyka islandzkiego. Lekcje beda zaplanowane ze szczegolnym uwzglednieniem umiejetnosci porozumiewania sie po islandzku w codziennych sytuacjach.
Dlugosc: 20 godzin
Miejsce: Szkoła podstawowa w Fáskrúðsfjörður
Poczatek: 17 Styczeń
Dni w jakich beda odbywac sie zajecia: Soboty o godz 11:00-13:00
Cena: 28.000 koron
Nauczyciel:Ingibjörg Ingadóttir
Úrsúla Manda Ármannsdóttir
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið