Góð samskipti skipta sköpum í umönnun sjúklinga og í samskiptum við aðstandendur. Á þessu námskeiði er lögð áhersla á færni sem styrkir dagleg samskipti og stuðlar að betra trausti og vellíðan hjá sjúklingum og fjölskyldum þeirra.
Á námskeiðinu verður farið í grundvallaratriði samtalsfærni, svo sem:
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur:
Námskeiðið er hagnýtt og byggir á dæmum úr raunverulegum aðstæðum sjúkraliða og aðstandenda, með æfingum sem styrkja sjálfstraust og færni í samskiptum. Efni námskeiðsins er skipt á tvo kennsludaga.
Lengd námskeiðs: 3 klukkustundir
Dagsetning og tími: Miðvikudagur 2. apríl og föstudagur 4. apríl kl. 13:30-15:00
Kennari: Ingrid Kuhlman
Staðsetning: Teams/Zoom. Þátttakendur fá senda hlekk eftir skráningu.
Fyrir hverja? Sjúkraliða og starfsfólk í aðhlynningu
Ath! Námskeiðið er eingöngu fyrir starfsfólk HSA
Síðasti skráningardagur: 28. mars
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Skoða námskeið