Samvinnuhús á Vopnafirði styrkir nýsköpun á Austurlandi

Uppbygging samvinnuhúss á Vopnafirði styður við fjölbreytta atvinnustarfsemi og nýsköpun á Austurlandi og fellur verkefnið vel að stefnumótun landshlutans um eflingu atvinnulífs og sjálfbæra byggðaþróun.

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn