Hvað er Sóknaráæltun Austurlands?

Hún felur í sér stöðumat, framtíðarsýn, markmið og aðgerðir. Sóknaráætlun er fimm ára aðgerðaáætlun og er hluti umfangsmeiri aðgerðaáætlunar Svæðisskipulags Austurlands sem gildir til 2044. Sóknaráætlun tekur til svæðisbundinna áherslna sem taka mið af meginmarkmiðum byggðastefnu, landsskipulagsstefnu, skipulagsáætlunum, menningarstefnu og, eftir atvikum, annarri opinberri stefnumótun.

Umsagnir

Hver sem er getur sent inn umsögn um Sóknaráætlunina í samráðsgátt stjórnvalda, bæði lögaðilar og einstaklingar, og þær birtast í gáttinni jafnóðum og þær eru sendar inn.

Sóknaráætlun í samráðsgátt

Frekari upplýsingar

Urður Gunnarsdóttir

Urður Gunnarsdóttir

864 9974 // [email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn