Dagskrá
| FIMMTUDAGURINN 8. SEPTEMBER | |
|---|---|
| 12:00 – 13:00 | Mæting og skráning |
| 13:00 – 13:30 | Setning haustþings, skipun fundarstjóra og ritara. Ávarp - Einar Már Sigurðarson, formaður SSA. Niðurstaða kjörbréfa. Tillögur og ályktanir lagðar fram. |
| 13:30 – 14:30 | Stóra myndin – undirstöður skipulagsmála. Matthildur Kr. Elmarsdóttir, skipulagsráðgjafi Alta. Spurningar og umræður. |
| 14:30 – 14:45 | Kaffihlé |
| 14:45 – 15:45 | Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044. Stefán Bogi Sveinsson, formaður svæðisskipulagsnefndar SSA. Eydís Ásbjörnsdóttir, varaformaður svæðisskipulagsnefndar SSA. Spurningar og umræður. |
| 15:45 – 16:00 | Kaffihlé |
| 16:00 – 17:45 | Ávinningur svæðisskipulags. Höfuðborgarsvæðið – Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsfræðingur hjá Urbana. Snæfellsnes – Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar. Austurland – Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar. Spurningar og umræður. |
| 18:00 – 23:30 | Dagskrá heimamanna. Hátíðarkvöldverður, ávarp heiðursgests og afhending menningarverðlauna SSA. |
| FÖSTUDAGURINN 9. SEPTEMBER | |
|---|---|
| 09:00 – 10:00 | Morgunverður |
| 10:00 – 12:00 | Afgreiðsla mála. Umræður og lokafrágangur. Niðurstaða kjörnefndar. Kynning á fundarskipulagi haustsins – Jóna Árný Þórðardóttir. |
| 12:00 | Fundi slitið. Myndataka og hádegisverður. |
| 13:00 | Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SSA. |
Þinggögn
Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044: