Dagskrá

Fimmtudagur 18. september 2025

10:30-11:00 Mæting, skráning og morgunkaffi
11:00-11:20 Setning haustþings
- Formaður SSA setur dagskrá og fer yfir kjörbréf
- Kosning fundarstjóra
- Kosning ritara
- Ræða Berglindar Hörpu Svavarsdóttur, formanns SSA
11:20-11:40 Ávörp: Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Norðausturkjördæmis, og Jón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:40-12:00 Ályktanir haustþings lagðar fram
12:00-13:00 Hádegisverður
13:00-15:00 Ályktanir haustþings: Umræður og kosning
15:00-15:20 Kaffihlé
15:20-16:00 Tillaga frá stjórn SSA vegna samþykktarbreytinga
16:00-16:10 Slit haustþings
16:15-18:15 Dagskrá heimamanna
18:30-21:30 Kvöldverður, afhending menningarverðlauna SSA og heiðursgestur SSA heiðraður