Jarðfræðilega stöðugt svæði m.t.t.
umbrota. |
Samgöngur víða erfiðar og dýrar, ótryggar á veturna. |
Ungt fólk sér í auknum mæli kosti
þess að búa úti á landi.
|
Fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
|
Fjölgun íbúa, blanda af rótgrónum
og aðfluttum. |
Sveitarfélög hafa ekki næga tekjumöguleika til að sinna grunnþjónustu sem skyldi.
|
Miklir möguleikar í að þróa fjölbreyttara atvinnulíf, t.d. tengt nýsköpun, matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu.
|
Austurland í samkeppni við önnur svæði um úrbætur í samgöngumálum.
|
Fjöldi íbúa af mörgum þjóðernum eykur fjölbreytni samfélags. |
Aldurssamsetning íbúa víða óhagstæð, einkum á minni stöðum.
|
Fjölgun óstaðbundinna starfa gerir
fleirum kleift að vinna á Austurlandi, að staðaldri eða hluta úr ári.
|
Smæð samfélags, íbúafjölgun að mestu á Egilsstöðum og Reyðarfirði.
|
Sí- og endurmenntunarþjónusta veitt víða um svæðið. |
Samfélagsleg virkni íbúa af erlendum uppruna takmörkuð.
|
Bætt framboð þjónustu í heilbrigðismálum með fjarþjónustu.
|
Fjölgunin mestmegnis íbúar af
erlendum uppruna sem eru oft óvirkir þátttakendur í samfélaginu.
|
Aðgengi að fjarnámi á háskólastigi
til staðar. |
Íslenskukennsla fyrir íbúa af erlendum uppruna ekki nógu aðgengileg.
|
Rannsóknir, nám og kennsla á háskólastigi, svo og uppbygging háskólaseturs laðar að háskólamenntaða íbúa.
|
Menntunarstig lægra en landsmeðaltal er varðar háskólamenntun.
|
Framhaldsskólar bjóða bók- og verknám. |
Fámenni; starfsemi sem byggir á
einstaklingum er brothætt.
|
Framtíðarnýting skóga.
|
Sumar jaðarbyggðir upplifa sig
afskiptar.
|
Öflugt atvinnulíf sem skilar háum
útflutningstekjum. |
Framboð háskólagreina í fjarnámi er staðnað og takmarkað.
|
Mikil tækifæri til útivistar og útivistartengdrar heilsuræktar.
|
Kerfisbundnar hindranir og viðhorf hamla vilja sérfræðilækna til að starfa á Austurlandi.
|
Skógrækt lækkar kolefnisspor,
er auðlind og athvarf. |
Einsleitt framboð á störfum, konur
finna síður störf við hæfi.
|
Miklir möguleikar til framleiðslu á grænni orku sem stutt getur við orkuskipti landshlutann og nýsköpun
|
Náttúruvá, ofanflóðahætta. |
Gróskumikil matvælaframleiðsla.
|
Skortur á sérfræðiþjónustu lækna
s.s. geðlækna.
|
|
|
Fjölbreytt menningarlíf, öflugar
menningarhátíðir.
|
Takmarkað aðgengi að orku og
takmarkaðir hvatar til orkuskipta.
|
|
|
Hamingja mælist einna hæst á
landsvísu.
|
|
|
|
Fjölbreytt og mikilfengleg náttúra,
heilnæmt umhverfi.
|
|
|
|