Styrkleikar Veikleikar Tækifæri Áskoranir/ógnir
Öflugt atvinnulíf í sjávarútvegi og stóriðju.​ Atvinnutækifæri byggjast að mestu á fáum fyrirtækjum.​ Ljósleiðaravæðing eykur möguleika fyrirtækja og einyrkja.​ Hár flutnings- og ferðakostnaður​.
Nálægð við auðlindir.​ Skortur á störfum fyrir háskóla­menntað fólk og sem höfða til kvenna.​ Auknir möguleikar í óstaðbundnum störfum. Viðhald og umhirða vegakerfis tryggir ekki aðgengi árið um kring​.
Góðar hafnir.​ Ójöfn tekjudreifing. Frekari fullvinnsla hráefna og afurða sem miðar að bættri nýtingu​. Lítill heimamarkaður​.
Lágt atvinnuleysishlutfall.​ Samgöngur hamla dreifingu á vöru og þjónustu og vinnusókn​. Aukin jarðrækt, t.d. korns​. Sérfræði/þjónusta sótt út fyrir svæðið​.
Ferskvatn til framleiðslu​. Erfitt að fá verslanir á svæðinu til að koma vöru úr héraði á framfæri​. Skógrækt sem kolefnisbinding, vörn gegn ofanflóðum og úrvinnslu afurða. Sveiflur í afurðaverði​.
Skógurinn er auðlind, athvarf og bindur kolefni​. Takmarkað aðgengi íbúa, veitinga­staða og smáframleiðenda að vöru stórra matvælafyrirtækja/afurðastöðva. Matvælaframleiðsla smærri aðila og aukið aðgengi íbúa að matvælum frá stórframleiðendum.​ Kynslóðaskipti í landbúnaði og öðrum atvinnurekstri flókin og dýr​.
Stórir og smáir matvælaframleiðendur nýta hráefni og auðlindir svæðisins.​ Stuðningsumhverfi nýsköpunar veikt, fjárhagslega og faglega​. Fjölbreyttari störf, t.d. í skapandi greinum.​ Aukinni skógrækt fylgir hætta á gróðureldum​.
Ferðaþjónusta á svæðinu í vexti með öfluga áfangastaði. Ójöfn dreifing ferðamanna á milli svæða og árstíða​. Efling Egilsstaðaflugvallar til vöru­flutninga​. Hátt kolefnisspor í mörgum atvinnugreinum.
Mikil starfsmannavelta í ferðaþjónustu dregur úr gæðum þjónustunnar. Ferðaþjónusta sem atvinnugrein allt árið​.
Nýliðun og kynslóðaskipti fela í sér tækifæri til nýsköpunar.​
Fjölbreyttir möguleikar til náttúru­upplifunar og skoðunar.