Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð búa um 5100 manns, flestir í sjö byggðarkjörnum: Breiðsdalsvík, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Neskaupstað og Mjóafirði.
NánarFljótsdalshreppur
Á Héraði er sveitarfélagið Fljótsdalshreppur sem nær yfir Fljótsdal og nálæg svæði, allt suður að Vatnajökli. Strjálbýlt er í sveitarfélaginu en þar búa um 100 manns.
NánarMúlaþing
Nýtt sveitarfélag varð til við sameiningu Borgarfjarðar eystri, Djúpavogs, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar árið 2020. Sveitarfélagið er eitt víðfeðmasta sveitarfélag á Íslandi og eru íbúar þess um 5000 talsins.
NánarVopnafjarðarhreppur
Í sveitarfélaginu Vopnafjarðarhreppi, sem er í samnefndum firði, eru íbúar tæplega 700 manns.
Nánar