Framkvæmdastjóri og starfsfólk
Framkvæmdastjóri Austurbrúar og SSA
Bryndís Fiona Ford
Verkefnastjóri
Urður Gunnarsdóttir
Verkefnastjóri
Jón Knútur Ásmundsson
Stjórn - Aðalmenn
Formaður - Múlaþing
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Varaformaður - Fjarðabyggð
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Fjarðabyggð
Stefán Þór Eysteinsson
Múlaþing
Eyþór Stefánsson
Vopnafjarðarhreppur
Axel Örn Sveinbjörnsson
Fljótsdalshreppur
Jóhann F. Þórhallsson
Áheyrnarfulltrúi
Stjórn - Varamenn
Fjarðabyggð
Þórdís Benediktsdóttir
Fjarðabyggð
Jón Björn Hákonarson
Múlaþing
Jónína Brynjólfsdóttir
Múlaþing
Helgi Hlynur Ásgrímsson
Vopnafjarðarhreppur
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
Fljótsdalshreppur
Lárus Heiðarsson
Varaáheyrnarfulltrúi
Samþykktir SSA
Gildandi samþykkt SSA tók gildi á aðalfundi 9. maí 2025. Í þeim er skilgreint hlutverk og meginmarkmið sambandsins, lýst skipulagi þess, sett fram verklag um fundarhald og fleira auk þess sem þær tryggja lögformlega heimild til starfsemi í samræmi við landslög.
NánarFundargerðir, ársskýrslur og önnur gögn
Hér er að finna ýmis gögn s.s. fundargerðir stjórnar, aðalfunda og haustþinga; ársskýrslur, ársreikninga og annað efni.
Nánar