Styrkhafar

Nafn styrkhafa Nafn verkefnis Styrkupphæð
Goðaborg ehf Iðnaðarreykhús á Stöðvarfirði 1.000.000
Kaffibrennslan Kvörn Kaffibrennslan Kvörn 750.000
Fasteingafélagið Tudor Verslun á Stöðvarfirði 750.000
Ásthildur Ákadóttir Máfurinn tónlistarsmiðja 650.000
Goðaborg ehf Hráefnis- og afurðakælir í fiskvinnslu 600.000
Hlynur Ármannsson Örnefnaskráning Stöðvarfjarðar 500.000
Áhugahópur um golfhermi Golfhermir á Stöðvarfirði 500.000
Eva Jörgensen og áhugafólk um fornleifauppgröft Efling fornleifauppgröftur á Stöð 400.000
Jóhannes Hafsteinsson og Leópold Figved Stoðvagninn 350.000
Íbúasamtökin Rafrænt göngukort á Stöðvarfirði 300.000
HJ ehf Tónleikaröð á Söxu 250.000
Kimi Tayler Jokes and Gestures: comedy 200.000
HJ ehf Uppbygging sviðs á Söxu 200.000
Þórhallur Ingimar Atlason Pönkgarðurinn 200.000
Áhugafélag um afþreyingu (óstofnað) Bingó, pool og píla - Stuðfirðingar 200.000
Guðmundur Arnþór Hreinsson stodvarfjordur.is 200.000
Sólmundur Friðriksson Stöðfirskir bátar og skip 50.000

Verkefnið Brothættar byggðir miðar að víðtæku samráði og að virkja þekkingu og getu íbúa byggðarlaga til að móta framtíðarsýn, markmið og lausnir. Enn fremur að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa og auka vitund þeirra um eigin þátt í þróun samfélagsins.

Nánar

Verkefnisstjórn


Valborg Ösp Á. Warén

869 4740 // [email protected]