Stjórn og skipulag
Stjórn Austurbrúar skal vera skipuð sjö aðalmönnum. Fimm koma af vettvangi sveitarstjórnarmála og eru jafnframt stjórnarmenn SSA. Tveir koma frá vettvangi atvinnulífs, menningar og menntunar. Starfsháttanefnd og siðanefnd Austurbrúar skulu hvor um sig skipaðar þremur fulltrúum sem kosnir eru á ársfundi.
Framkvæmdastjóri
 
																													Bryndís Fiona Ford
Stjórn
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Múlaþing
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Formaður
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Fjarðabyggð
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
Varaformaður
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Fjarðabyggð
Stefán Þór Eysteinsson
Stjórnarmaður
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Múlaþing
Eyþór Stefánsson
Stjórnarmaður
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála - Vopnafjarðarhreppur
Axel Örn Sveinbjörnsson
Stjórnarmaður
 
													Af vettvangi sveitarstjórnarmála
Jóhann F. Þórhallsson
Áheyrnarfulltrúi
 
													Ferðaþjónusta
Díana Mjöll Sveinsdóttir
Stjórnarmaður
 
													Atvinnulíf og nýsköpun
Sindri Sigurðsson
Stjórnarmaður
Fagráð
 
													formaður
Díana Mjöll Sveinsdóttir
Ferðaþjónusta
 
													varaformaður
Sindri Sigurðsson
Atvinna- og nýsköpun
 
													Hlín Pétursdóttir Behrens
Menning
 
													Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
Fræðslumál og vinnumarkaður
 
													Kristján Ketill Stefánsson
Fræðslumál, háskóli og rannsóknir
Starfsháttanefnd
 
													Sigríður Bragadóttir
 
													Skúli Björn Gunnarsson
 
													Gunnar Jónsson
Siðanefnd
Björgvin G. Björgvinsson
 
													Þórður Vilberg Guðmundsson
 
													Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
Skipurit
 
																					 
																											