Laust starf: Verkefnastjóri Sjálfbærniverkefnisins
Ert þú skapandi, sjálfstæður og lausnamiðaður verkefnastjóri? Hefur þú þekkingu á gagnavinnslu og miðlun þekkingar? Viltu taka að þér áhugavert og mikilvægt verkefni í eitt ár?
Umsóknarfrestur er til og með 5. desember 2024.
NánarLaust starf: Verkefnastjóri ferðamála á Austurlandi
Hefur þú brennandi áhuga á ferðamálum og jákvæðri þróun Austurlands?
Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2024.
NánarAlmenn umsókn
Óháð auglýstum störfum er alltaf hægt að senda okkur almenna umsókn. Endilega sendu okkur ferilskrá og upplýsingar um hvers konar starfi þú sækist eftir.
Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar samkvæmt lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Senda umsóknÖnnur störf á Austurlandi
Á vefnum Austurland.is má finna fleiri störf sem auglýst eru laus til umsókna í fjórðungnum.
Austurland.is