Seyðisfjörður 2021

Lærdómsrík heimsókn

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í gær og ræddi við heimafólk sem stendur frammi fyrir margþættum vanda í kjölfar hamfaranna í desember.