Úthlutun fyrir árið 2025

Úthlutun fyrir verkefnaárið 2025 fer fram 12. desember 2024 hjá Vök Baths.

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarverkefna. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2025.

Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á stuðning við nýsköpun í atvinnustarfsemi ungs fólks á aldrinum 20-35 ára.

Vinnustofur

Á umsóknatímanum verða haldnar vinnustofur um allt Austurland þar sem umsækjendur geta fengið kynningu og leiðsögn varðandi umsóknarferlið.

Athugið! Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofurnar: Skráning

Vinnustofur, haust 2024
30. september | Djúpivogur | Austurbrú, Sambúð | 13:00-15:00
1. október | Stöðvarfjörður | Sköpunarmiðstöð | 13:00-15:00
3. október | Neskaupstaður | Austurbrú, Múlinn | 13:30-15:30
3. október | Reyðarfjörður | Austurbrú, Fróðleiksmolinn | 16:30-18:30
7. október | Borgarfjörður eystri | Fjarðarborg | 13:00-15:00
8. október | Seyðisfjörður | Tækniminjasafn | 13:00-16:00 (á ensku)
9. október | Egilsstaðir | Austurbrú, Vonarland | 13:00-15:00
9. október | Egilsstaðir | Austurbrú, Vonarland | 15:30-17:30
10. október | Vopnafjörður | Kaupvangur | 13:00-15:00
28. október | Vefvinnustofa | Zoom | 10:00-12:00

Gögn

Myndlistarmaður


Unnar Örn J. Auðarson

Formaður úthlutunarnefndar

699 5621 // [email protected]

Verkefnastjóri Vestfjarðastofu


Þórkatla Soffía Ólafsdóttir

[email protected]

Sveitarstjórnarmaður og fulltrúi SSA.


Axel Örn Sveinbjörnsson

844 1112 // [email protected]

Berglind Harpa Svavarsdóttir

Sveitarstjórnarmaður og fulltrúi SSA.


Berglind Harpa Svavarsdóttir

Varamaður

860 3514 // [email protected]

Fagráð atvinnu- og nýsköpunar

Sjálfstætt starfandi ráðgjafi


Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Formaður fagráðs atvinnu- og nýsköpunar

820 8665 // [email protected]

Frumkvöðull og framkvæmdastjóri Hafnar.Haus


Arnar Sigurðsson

848 0787 // [email protected]

Sjálfstætt starfandi dýralæknir


Glódís Sigmundsdóttir

888 9925 // [email protected]

Fjármálastjóri Alcoa


Gunnlaugur Aðalbjarnarson

843 7849 // [email protected]

Verkefnastjóri Breiðdalsseturs


María Helga Guðmundsdóttir

525 5341 // [email protected]

Fagráð menningar

Forseti BíL


Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Formaður fagráðs menningar

663 0545 // [email protected]

Leikkona, sjálfstætt starfandi


Halldóra Malin Pétursdóttir

866 6201 // [email protected]

Kvikmyndagerðarmaður


Hilmar Guðjónsson

845 3527 // [email protected]

Rithöfundur


Ingunn Snædal

867 0487 // [email protected]

Tónlistarmaður, sjálfstætt starfandi


Svanur Vilbergsson

857 3901 // [email protected]

Fyrri úthlutanir

Frekari upplýsingar


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

857 0801 // [email protected]


Signý Ormarsdóttir

864 4958 // [email protected]


Gabríel Arnarsson

857 0804 // [email protected]