Austurbrú
  • Fræðslumál
    • Fyrirtækjafræðsla
    • Fullorðinsfræðsla fatlaðra
    • Háskólanám
    • Lísa – lærum íslensku
    • Námskeið
    • Náms- og starfsráðgjöf
    • Raunfærnimat
  • Byggðaþróun og atvinna
    • Um málaflokkinn
    • Áfangastaðurinn Austurland – markaðssetning
    • Fjármögnun og styrkir
    • Menning
    • Matarauður Austurlands
    • Óstaðbundin störf og vinnurými
    • Samstarfssamningar
    • Ráðgjöf
    • Sterkari Stöðvarfjörður
    • Svæðisáætlun um úrgangsmál
  • Rannsóknir og samfélagsþróun
    • Um málaflokkinn
    • Farsældarráð á Austurlandi
    • Helstu verkefni
    • Rannsóknir
    • Sjálfbærniverkefnið
  • Austurbrú
    • Um Austurbrú
    • Ábendingar
    • Ársrit 2024
    • Gagnasafn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Starfsfólk
    • Stefnur og reglur
    • Stjórn og skipulag
    • Störf í boði
    • English: About Austurbrú
  • SSA
    • Um SSA
    • Ársrit 2024
    • Efnahagsumsvif Austurlands
    • Fundargerðir og gögn
    • Fyrir fjölmiðla
    • Menningarverðlaun SSA
    • Sóknaráætlun Austurlands
    • Starfsfólk og stjórn
    • Sveitarfélög á Austurlandi
    • Svæðisskipulag Austurlands
    • Uppbyggingarsjóður Austurlands

Austurland er í tísku

23. nóvember 2022

„Austurland er í tísku. Þarna eru mörg tækifæri til uppbyggingar í ferðaþjónustu og landshlutinn hefur margt til brunns að bera sem spennandi kostur fyrir fjárfesta í leit að tækifærum,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds, en hann situr í stjórn Jarðbaðanna hf. sem eru kjölfestufjárfestirinn í Vök Baths við Urriðavatn nálægt Egilsstöðum, heitar náttúrulaugar sem slógu í gegn strax og þær voru opnaðar sumarið 2019.

Það voru heimamenn á Austurlandi sem vöktu athygli Steingríms á þeim möguleika að opna baðstað við bakka Urriðavatns. Lengi var vitað um jarðhitann við Urriðavatn enda vakir í því sem áður voru notaðar til þvotta á veturna. „Ég sat í stjórn nýsköpunarsjóðsins Tækifæri þegar til okkar leituðu nokkrir hugmyndaríkir Austfirðingar, eða þeir Ívar Ingimarsson, Hilmar Gunnlaugsson og Hafliði Hafliðason. Þeir komu með þessa hugmynd til okkar en þeim hafði ekki gengið nógu vel að finna fjárfesta. Við hlustuðum og til að gera langa sögu stutta stukkum við á tækifærið,“ segir Steingrímur situr í stjórn Jarðbaðanna hf. sem er kjölfestufjárfestir í Vök Baths.

Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds,
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds.

Viðtalið má lesa í fullri lengd á heimasíðunni Austurland.is/invest en þar má finna fleiri sögur um fjárfestingatækifæri á Austurlandi. Rætt er við Daniel Fanselow, þróunarastjóra hjá fyrirtækinu Oodhouse, sem hannar og byggir smáhýsi á fáförnum slóðum, og Denna Karlsson hjá Óbyggðasetri Íslands en það reyndist mikið heillaspor fyrir setrið að fá þátttöku utanaðkomandi fjárfesta.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir:


Páll Baldursson

896 6716 // [email protected]

Reyðarfjörður

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn

Íbúafundur um Brothættar byggðir á Stöðvarfirði

11/9 2025

Íbúafundur um Brothættar byggðir á Stöðvarfirði fór fram á dögunum og var…

Nánar

Austurbrú hluti af þverfaglegu rannsóknarverkefni MEDiate

9/9 2025

Dagana 3.–4. september fór fram vinnustofa á Veðurstofu Íslands í tengslum við…

Nánar
Mediate. Hópmynd.

BRAS-að í áttunda sinn

5/9 2025

Nú fer áttunda BRAS-hátíðin af stað og að venju verður fjölbreytt dagskrá…

Nánar

Stafræn hæfni efld í dreifðum byggðum

5/9 2025

Dagana 23.–25. ágúst fór fram staðfundur og vinnustofa í verkefninu Boosting Continuity…

Nánar
Dagana 23. -25. ágúst fór fram staðfundur og vinnustofa í verkefninu Boosting Continuity and Digitalisation of Rural Businesses (BOCOD) sem Austurbrú er þátttakandi í. Fundurinn var haldinn í Oulu í Finnlandi.

Endurskoðun byggðaáætlunar hafin

3/9 2025

Byggðaáætlun er stefnumótandi áætlun stjórnvalda í byggðamálum til fimmtán ára með aðgerðaáætlun…

Nánar
atvinna, auglýsing, austurlandi

Frumkvöðlar af Austurlandi skila 13% umsókna í Startup Landið

3/9 2025

Fjölmargar umsóknir bárust í viðskiptahraðalinn Startup Landið, um 13% frá Austurlandi, en umsóknarfresti lauk…

Nánar

Hlutverk notendafulltrúa opið til umsóknar

1/9 2025

Nánar

Taktu þátt í könnun um menntun á Austurlandi

29/8 2025

Austurbrú stendur nú fyrir tveimur könnunum um menntunarmöguleika á Austurlandi – annars…

Nánar
Próf námskeið
Austurbrú
Austurbrú ses.
Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstaðir, Ísland

kt. 640512-0160

[email protected]

  • ÍST 85
  • facebook
  • Senda ábendingu
  • Persónuverndarstefna
  • Starfsstöðvar
  • kt. 640512-0160
  • 470 3800
  • [email protected]