Fundurinn er haldinn á Eiðum föstudaginn 9. maí kl. 10.
Dagskrá
1) Skýrsla stjórnar |
2) Afgreiðsla ársreikninga |
3) Fjárhags- og starfsáætlun kynnt |
4) Breytingar á skipulagsskrá (ef við á) |
5) Staðfesting á breytingum á innri reglum Austurbrúar ses. |
6) Kosningar
A. Kjör endurskoðanda B. Kjör starfsháttarnefndar C. Kjör siðanefndar |
7) Ákvörðun um þóknun stjórnar og fagráðs (ef við á) |
8) Önnur mál |
Starfsfólk fundarins

Urður Gunnarsdóttir

Jón Knútur Ásmundsson

Esther Ösp Gunnarsdóttir

Valdís Vaka Kristjánsdóttir