SSA Logo

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

Magnús Stefánsson, formaður Félags ljóðaunnenda á Austurlandi, les upp ljóð við afhendingu verðlaunanna í Snæfellsstofu þann 28. september.

Magnús Stefánsson er formaður félagsins og hefur stýrt því af krafti öll þessi ár. Hann segist sérstaklega ánægður með viðurkenninguna og að stuðningur heima í héraði hafa skipt sköpum fyrir félagið. Síðustu ári hafi Uppbyggingarsjóður Austurlands, ásamt sveitarfélögunum á Austurlandi, reynst félaginu vel og styrkt það til útgáfu sem annars hefði verið ómögulegt að ráðast í.

Haustþing SSA óskar félaginu hjartanlega til hamingju með verðlaunin.