Fólk og farmur

Austurbrú fékk styrk úr lið A10 í Byggðaáætlun, til að skoða möguleika á samflutningi fólks og farms á Austurlandi. Staðan hefur verið kortlögð og helstu niðurstöður má finna í þessari skýrslu sem hér fylgir.

Nánari upplýsingar veitir

Yfirverkefnastjóri


Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir

[email protected]

Fleiri fréttir

Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin!

Skoða fréttasafn