Námskeið um tíðnibreytingar/hraðabreytingar fyrir vélstjóra 

Námskeiðslýsing:

  • Hvað ber að varast í sambandi við tíðnibreyta 
  • Algengustu verkefni tíðnibreyta, t.d. viðhalda þrýstingi, breytileg tíðni eftir ólíkum forsendum. 
  • Hægt að taka dæmi eftir þörfum 
  • Dæmi úr iðnaðinum, spurningar og svör.  

Tímasetning: kl. 8:15-14:30 þann 30. maí
Staðsetning: Fiskiðjuver, fundarsalur iðnaðarmanna (West end)
Leiðbeinandi: Starfsmenn Rafeyri Akureyri.
Síðasti skráningardagur: Föstudagurinn 23. maí

Námskeiðið er unnið í samvinnu við Iðuna, fræðslusetur og er hluti af fræðsluáætlun sjómanna hjá SVN 

Frekari upplýsingar


Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir

470 3827 // [email protected]