Haustþing Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) var haldið í fjarfundi 19. nóvember. Til umræðu á fundinum var vinna við svæðisskipulag Austurlands auk þess sem fram fóru hefðbundin þingstörf og veitt voru menningarverðlaun SSA.